Matarfíknimiðstöðin matarfikn.is
Agnes Þóra Guðmundsdóttir

Agnes Þóra Guðmundsdóttir

Hefur starfað hjá MFM miðstöðinni frá 2006 en í föstu hlutastarfi sem matarfíknarráðgjafi frá  janúar  2011.

Menntun

 

2017  – Útskrifuð sem CFAP frá Infact Skólanum

2011  – MFM/ACORN/FAI:  Nemi í Alþjóðlegu námi fyrir matarfíknarráðgjafa.

2008 – Námskeið um matarfíkn og átraskanir hjá Phil Werdell M.A. og Mary Fushi.

2003  – Geislafræðingur B.Sc frá Tækniháskóla Íslands

1981  – Stúdent frá Flensborgarskóla í Hafnarfirði