Ef þú hefur svarað sex eða fleiri spurningum játandi, þá bendir allt til að matarfíkn sé vandi í þínu lífi og við mælum með að þú leitir þér aðstoðar

Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur

Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar. Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni. Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.

Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.

Starfsemi MFM miðstöðvarinnar vegna matarfíknar og átraskana.

Hjá MFM er boðið uppá einstaklingsmiðað meðferðargrógram sem stuðlar að líkamlegum, tilfinningalegum/huglægum og andlegum bata fyrir þá sem fá skimun og greiningu um sykur/matarfíkn og/eða átraskanir.

Fyrsta skref

Fyrsta skrefið er skimunar og greiningarviðtal: þar er farið yfir sögu viðkomandi hvað varðar matar

Annað skref

6 vikna NÝTT LÍF meðferðar- námskeið hefst með helgarnámskeiði, þar sem skjólstæðingar hefja meðferð og

Þriðja skref

Fráhald í forgang framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lokið byrjendameðferðinni. Einnig fyrir þá sem eru ítrekað að missa

Fjórða skref

Að viðhalda batanum. Þetta skref getur falið í sér regluleg viðtöl með ráðgjöfum MFM miðstöðvarinnar, stuðningshóp sem

Matafikn

Tímaáætlun
NÆSTA 6 vikna NÝTT LÍF NÁMSKEIÐ hefst 14. janúar 2024:

Sunnudagur

14.01. kl. 09.00-15.00  Fyrsti kennsludagur á Zoom
Sunnudagur

Reynslusögur

INFACT skóla Podkastið

Matarfíkn: vandinn og lausnin!

Hér er hægt að hlusta á sérfræðinga á heimsvísu. Vísindafólk í fremstu röð og sérfræðinga í meðferðum ræða vandann og lausnir við honum.
Hér eru einnig viðtöl við einstaklinga sem hafa náð og viðhaldið bata til lengri tíma . (Enska)

Fréttir og Blogg
Er matarfíkn algeng

Er matarfíkn algeng

   Matarfíkn lýsir sér í stjórnleysi þegar kemur að ákveðnum matartegundum og stundum magni af mat. Viðkomandi upplifir þá  löngun í meira án tillits til…

Er matafíkn vandamál?

Er matafíkn vandamál?

Ef við skoðum matarfíkn sem alvarlegan heilsu- og félagslegan vanda, gefur augaleið að þörf er á  meðferðum og úrræðum sem stuðla að varanlegri lausn. Einstaklingsmiðuð…

Þráhyggjuna í höfðinu

Þráhyggjuna í höfðinu

Ég fór inn í meðferðina með það hugarfar að laga þráhyggjuna í höfðinu. Ég gerði mér grein fyrir að það var eitthvað að en ekki…

Re FOLIX
Re FOLIX
2023-07-21
Wir hatten viel Spaß und es war sehr interessant, das Essen war gut!
D Fisher
D Fisher
2023-07-01
Headmaster Magnus was very informative and amusing. He described witness accounts that he had gathered of encounters with elves and hidden folk and described many of their attributes and habits. Each of the 15 students received a certificate of class completion and a Studybook with additional stories and illustrations. We were served delicious refreshments, too! We spent an enjoyable 3 1/2 hours at the Elf School.
Jule Arnold
Jule Arnold
2022-09-17
I had a great experience at Elfschool last week! The stories and the way of presenting them was unique. The crêpes were so delicious. It was so exciting and I‘ve learned a lot. Would totally come again! Greetings to Magnus 🙂
Nayantara Deb
Nayantara Deb
2022-07-26
You need an open mind and a very healthy appetite to enjoy Magnus’ excellent storytelling.
Translate »
Scroll to Top