Viðtöl
- Home
- Viðtöl
Skimunar- og greiningarviðtöl
Í skimunarviðtölum er skoðað hvort um matarfíkn og/eða átröskun getur verið að ræða.
Einnig getur ráðgjafi einstaklingsmiðað meðferðarvinnuna eftir þetta viðtal.
Viðtalstími 55 min. Verð 16.000 kr. (14.000 fyrir öryrkja og skólafólk)
Leiðbeiningar vegna mataræðis í fráhaldi
Í þessum viðtölum er veitt leiðsögn um breytingar á matarfráhaldi.
Viðtalstími 30 eða 60 min. Verð kr. 8.000 eða kr. 16.000.
Viðtals- og úrvinnslumeðferðir með Esther Helgu
Esther Helga leitast við að tengja við minningarbanka einstaklings og ná að vinna með rætur undirliggjandi vanda sem einstaklingur getur verið að glíma við.
Þessar meðferðir njóta sívaxandi vinsælda. Esther Helga notar mismunandi viðtals og úrvinnslutækni eftir því hvert vandamálið er.
Margir koma til að vinna með streitu, fíknir, þráhyggjuhegðanir og áráttur. Einnig afleiðingar ofbeldis og áfalla eða til að vinna að breytingu á ýmissi hegðun sem þjónar þeim ekki lengur.
Viðtalstími 60 min. Verð 16.000 kr. (14.000 kr fyrir öryrkja og skólafólk)
Hægt er að bóka viðtöl með því að hringja í síma 699 2676 eða senda póst á matarfikn@matarfikn.is