Þjónusta MFM miðstöðvarinnar

Starfsemi MFM miðstöðvarinnar vegna matarfíknar og átraskana.

Hjá MFM er boðið uppá einstaklingsmiðað meðferðarprógram sem byggir á alhliða nálgun sem sameinar visku hefðbundinna meðferða með nútíma áherslum. Þessi samsetning fjallar um margþætt eðli fíknar og bataferla og gerir skjólstæðingum kleift að öðlast dýpri skilning á hvað felst í frelsi og bata frá sykur/matarfíkn og átröskunum.  

0
Translate »
Scroll to Top