Ef þú hefur svarað sex eða fleiri spurningum játandi, þá bendir allt til að matarfíkn sé vandi í þínu lífi og við mælum með að þú leitir þér aðstoðar
Einstaklingsmiðuð meðferð hjá MFM matarfíknarmiðstöðinni innifelur
Fræðslu um át- og þyngdarvanda, matar/sykurfíkn, átraskanir; orsakir og afleiðingar. Ráðgjöf og kynningu á leiðum til lausna, m.a. 12 spora bataleiðinni. Einstaklingsmiðaða meðferð og stuðning í meðferðahópum og einstaklingsviðtölum.
Leiðbeiningu og stuðning við lífstílsbreytingu sem virkar. Matreiðslunámskeið; lært að elda fyrir nýjan lífstíl.
Starfsemi MFM miðstöðvarinnar vegna matarfíknar og átraskana.
Hjá MFM er boðið uppá einstaklingsmiðað meðferðargrógram sem stuðlar að líkamlegum, tilfinningalegum/huglægum og andlegum bata fyrir þá sem fá skimun og greiningu um sykur/matarfíkn og/eða átraskanir.
Fyrsta skref
Fyrsta skrefið er skimunar og greiningarviðtal: þar er farið yfir sögu viðkomandi hvað varðar matar
Annað skref
7 vikna NÝTT LÍF meðferðar- námskeið hefst með helgarnámskeiði, þar sem skjólstæðingar hefja meðferð og
Þriðja skref
Fráhald í forgang framhaldsnámskeið fyrir þá sem hafa lokið byrjendameðferðinni. Einnig fyrir þá sem eru ítrekað að missa
Fjórða skref
Að viðhalda batanum. Þetta skref getur falið í sér regluleg viðtöl með ráðgjöfum MFM miðstöðvarinnar, stuðningshóp sem